Twister™ Kannan

allt sem telst erfitt verður létt með Twister™ könnunni

Nýjung Blendtec, Twister™ Kannan

Twister™ kannan er gerólík öllu sem Blendtec hefur áður gert, hún er til að mynda ekki ferköntuð eins og aðrar könnur Blendtec. Hún er hönnuð með þykkari blöndur í huga, og sem dæmi má nefna hnetusmjör, hummus, barnamat, ídýfur, þykka hræringa (bragðarefi), möndlusmjör, sósur, fræ og margt fleirra. Kannan passar á alla blandara Blendtec.

Í notkun er kannan frekar einföld. Það eina sem þarf að gera er að bæta við hráefnin, snúa lokinu rangsælis á meðan blöndun stendur. Snúningur loksins ýtir hráefninu aftur að hnífnum, sem hjálpar þykkari blöndunum að blandast eins og þeim ber. Með könnunnu fylgir sleif sem er notuð til að skafa blönduna úr könnunni eftir notkun. Sleifin er sérstaklega hönnuð til að fara með könnunni og passar fullkomlega í hana.

Staðlar Twister™

Twister™ kannan, eins og Fourside™ og Wildside™ könnurnar, er búin til úr sterku Co-Polyester plasti. Efnið er BPA frjálst, og fyrir þá sem ekki vita þá leggja BPA efni áhættu á líkamlegum skaða og að sögn margra aukar líkur á krabbameini. Blendtec kærir sig um heilsu og sér þess vegna til þessa að ekkert geti haft skaðleg áhrif á þig.

á hliðinni eru auðskiljanlegar merkingar fyrir mælingar á magni í könnunni.

Rúmmál könnunnar: 0.9 lítrar
Mál pakninga: 5,5 x 5,5 x 12 tommur (13.9 x 13.9)
Raun þyngd: 0.68 kg

Verð nú aðeins: 30.900 kr.-

Könnunni fylgir 2ja ára ábyrgð