Chef™

Blendtec© Chef, besti vinur kokksins

Það gleður okkur að kynna fyrir þér frábæra útgáfu af Q-series® blöndurunum. Hann er sér hannaður með sveigjanleika í huga. Þegar matreiðsla á sér stað er mjög mismunandi hvernig kokkurinn vill matreiða hina mismunandi rétti dagsins. Til að gefa gott dæmi um hvernig Chef™ blandarinn er notaður til að svara þörfum kokksins skulum við segja sem svo að hann þurfi að kalla fram blöndu sem krefst að blandarinn vinni hratt til að byrja með og haldi síðan hægari hraða í ákveðinn tíma. Inn á milli getur kokkurinn síðan ákveðið að hraða þurfi á blöndunni og lækka aftur til að ná hinni fullkomnu útkomu. Ef þessir réttur er matreiddur margoft á dag er hægt að vista allt sem kokkurinn gerði inn á innra minni blandarans og tengja það flýtihnapp þannig að fjölföldun blöndunarinnar er auðveld og handhæg. Innra minnið heldur í aðgerðina jafnvel þó slökkt sé á blandaranum eða hann tekinn úr sambandi. Auðvitað fylgja þessum blandara leiðbeiningar, og það er því mjög auðvellt að læra inn á hann.

Sérstaða Chef

Það sem gerir Chef™ blandarann frábrugðinn öllum öðrum blendtec blöndurum er hraðastillirnn, ef þig vantar meiri stjórn yfir blöndunar aðgerðum þínum er þetta klárlega rétti valkosturinn fyrir þig. Í honum er hinn öflugi 2000W mótor og viðeigandi kæli búnaður hannaður fyrir fleirri blöndur og meira álag.

Tæknilegar Upplýsingar Chef™

9 amper
2000 Watta mótor
Gíralaust drif
Solid-state móðurborð
mótor hús úr ryðfríu-stáli
Hægt að koma mótor fyrir í kassa eða í borðplötu
stærð: 9.30 x 18,50 x 9,30 tommur (breidd x hæð x lengd)
þyngd: 5,44 kg
Hljóðeinangrandi tækni
innra-minni fyrir blöndunar aðgerðir

Verð frá aðeins: 240.900 kr.

Chef™ + Fourside™ kanna

249.900 kr.-

Chef™ + Wildside™ kanna

255.900 kr.-

Chef™ + Fourside™ kanna + Wildside™ kanna

269.900 kr.-

Chef™ + Fourside™ kanna + Twister™ kanna

269.900 kr.-

Chef™ + Wildside™ kanna + Twister™ kanna

275.900 kr.-

Chef™ + Fourside™ kanna + Wildside™ kanna + Twister™ kanna

289.900 kr.-

blandaranum fylgir tveggja ára ábyrgð fyrir fyrirtæki og sjö ára ábyrgð fyrir einstaklinga.