Ez®

Einföldustu gæðin

Ez® blandarinn var hannaður með einfaldleika í huga. Hann hefur nýtt sér mikið af tækninni sem fyrirfinnst í öðrum blöndurum Blendtec© og er því mjög góður í einfaldar aðgerðir. Á stjórnborðinu eru 5 fyrirfram forritaðar blöndunar aðgerðir en líkt og stærri útgáfur iðnaðarblandaranna þá eru 30 forri sem hægt er að velja um, eða 5 forritum fleirri en á Total Blender Classic®. Kælingin á þessum blandara er hinsvegar ekki hönnuð til að takast á við jafn margar blöndur á klukkutímann og t.d. Spacesaver® eða Q-series® blandararnir. Blandaranum fylgja leiðbeiningar, til að skoða þær er hægt að smella á hlekk hér

Tæknilegar Upplýsingar EZ ®

7 amper
1560 Watta mótor
Gíralaust drif
stærð: 7 x 15 x 8 tommur (breidd x hæð x lengd)
þyngd: 4,08 kg
30 fyrirfram forritaðar blöndunar aðgerðir

Til eru margir mismunandi kostir í vali á blöndurum og hentar hver og ein uppsetning mismunandi eftir þörfum, því erum við að bjóða upp á mismunandi pakka sem ættu að henta þínum þörfum:

Öll verð eru gefin upp með vask

Ez® + Fourside™ kanna

115.900 kr.-

Ez® + Wildside™ kanna

121.900 kr.-

Ez® + Fourside™ kanna + Wildside™ kanna

135.900 kr.-

Ez® + Fourside™ kanna + Twister™ kanna

135.900 kr.-

Ez® + Wildside™ kanna + Twister™ kanna

141.900 kr.-

Ez® + Fourside™ kanna + Wildside™ kanna + Twister™ kanna

155.900 kr.-

blandaranum fylgir tveggja ára ábyrgð fyrir fyrirtæki og sjö ára ábyrgð fyrir einstaklinga.